Thor, Hildur Tinna, Ólöf & Axel

 

Hildur Tinna
Prinsessan okkar kom í heiminn 24. mars 2007 kl. 01.51. Hún var 3030 gr og 48 cm þegar hún fæddist á Danderyd spítala í Stokkhólmi. Viltu skoða myndir á heimasíðu Hildar - smelltu þá hér!

 

Thor August
Litli keisarinn okkar fæddist 14. september 2004 kl. 10.30 á St. Elisabeth spítalanum í Brussel. Hann var 2900 gr og 50 cm þegar hann fæddist og með mikið rautt hár. Á heimasíður Thors er fullt af flottum myndum. Smelltu hér til að skoða!

 

Brúðkaup Ólafar & Axels
Stóri dagur Ólafar og Axels, brúðkaupið 12. júlí 2003, var yndisleg og falleg stund. Það var stórkostlegt ad fá að deila þessari rómantísku upplifun med fjölskyldunni og vinum frá allri Evrópu. Sameiginlegt ferðalag okkar
gegnum lífid heldur nú áfram og í farteskinu erum við með yndislegar minningar frá brúðkaupinu – og fullt af skemmtilegum myndum sem þið tókuð fyrir okkur! Ef þið viljið kíkja á nokkrar þeirra, smellið þá HÉR.

 

 

Síðast uppfært: 1. april 2007

Heimasíðugerð: Ólöf & Axel

Logo design: Ragnar Brynjúlfsson